Námskeið

Námskeiðið Verndarar barna er fræðsla í forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegri misnotkun á börnum. Markmiðið er að veita fullorðnu fólki öfluga fræðslu og markvissa þjálfun í að fyrirbyggja, þekkja og bregðast við kynferðislegri misnotkun barna af festu og ábyrgð.

Námsefnið Verndarar barna er fyrir:

Fullorðna einstaklinga sem bera ábyrgð á umönnun og verndun barna; sínum eigin eða annarra. Stofnanir og félagasamtök sem bera ábyrgð á eða þjóna börnum og unglingum.

Efnið byggist á:

7 skrefa til verndar börnunum, verkefnabók og stefnumótunarupplýsingar fyrir félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki.

Námsefnið er íslensku og fræðslumyndbandið er á ensku en með íslenskum texta.

Leiðbeinendur sem leiða námskeiðið er fagfólk sem hefur hlotið þjálfun hjá Blátt áfram.

Námskeiðið er öllum opið.  Á dagatali má sjá næstu námskeið.

Skráning:  á blattafram@blattafram.is eða í síma 533 2929

Verð: 7.500 kr

Staðreyndir um kynferðislegt ofbeldi á Íslandi. 

Rannsóknir sýna að börn sem verða fyrir ýmsu ofbeldi eða kynferðislegri misnotkun upplifa mikla vanlíðan, eru með geðræn vandamál, lélega sjálfsmynd og sjálfsvígshugsanir. Á fullorðinsárum koma fram ýmis líkamleg, geðræn og félagsleg vandamál og einstaklingar leita mikið í heilbrigðisþjónustuna (Sigrún Sigurðardóttir 2009).

17% íslenskra barna eða um fimmta hver stúlka og tíundi hver drengur verða fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur ( Hrefna Ólafsdóttir 2011).

Markmið Blátt áfram

Markmið okkar er að virkja hina fullorðnu í samfélaginu til að vernda börnin gegn kynferðislegu ofbeldi. Námskeiðið Verndara barna er öflug forvarnarfræðsla og er ætlað að kenna hinum fullorðnu að fyrirbyggja, greina og bregðast við kynferðislegu ofbeldi.

Á síðustu sex árum hafa um fjögur þúsund manns setið námskeiðið Verndara barna. Markmið okkar er að ná til flestra sem starfa með börnum og unglingum.

Úttekt hefur verið gerð á efninu:

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þekking og viðhorf þátttakenda á ýmsu er viðkemur kynferðislegu ofbeldi eykst og breytist í kjölfar þess að hafa hlotið þjálfun. Þátttakendur telja einnig líklegt að þeir muni í framtíðinni grípa til fleiri forvarnaraðgerða til verndar börnum gegn kynferðislegu ofbeldi en þeir gerðu áður. Álykta má að námskeiðið auki árvekni þeirra sem það sækja og virkni þeirra í að ræða við börn um kynferðislegt ofbeldi (Dagbjört Rún Guðmundsdóttir 2012).

Mikilvægt er að allir séu upplýstir á sama hátt og þekki staðreyndirnar um málaflokkinn. Við viljum vekja þá sem misnota börn til umhugsunar og reyna með markvissum aðgerðum koma í veg fyrir að þeir geti brotið á börnum.

Hvað hafa aðrir sagt um Námskeiðið Verndarar Barna?

Neðst á þessar síðu getur þú lesið umsagnir um námskeiðið frá þátttakendum í gegnum árin.

 

Staðsetning: Skrifstofa Blátt áfram Fákafeni 9, efri hæð.

Meiri upplýsingar um Darkness to Light og Verndarar barna er hægt að finna á www.darkness2light.org

Meiri upplýsingar um námskeiðið fyrir þig, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir vinsamlegast hafið samband við Blátt áframblattafram@blattafram.is eða 533-2929.

Sigríður Björnsdóttir
Framkvæmdarstjóri Blátt áfram
sigga@blattafram.is
S: 842-2833

Guðrún Helga Bjarnadóttir
Leikskólakennari
ghbjarna@blattafram.is
S: 893-2929

Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Grunnskólakennari
gudrunebba@hotmail.com
sími 898-4224

Kristín Lilja Diðriksdóttir
Reykjavík
kristin.lilja.didriksdottir@reykjavik.is

Ósk Sigurðardóttir
Reykjavík
osksig@lsh.is

Antónía María Gestsdóttir
Kópavogi
antoniag@landspitali.is

Kristín Berta Guðnadóttir
Félagsráðgjafi
Hafnarfjörður
kristinbg@hafnarfjordur.is
sími 663-0574

Harpa Oddbjörnsdóttir
Starfskona Sólstafa Vestfjarða
Ísafjörður
harpao@solstafir.is
sími: 846-7487

Ragna Björg Guðbrandsdóttir
Félagsráðgjafi
Kaupmannahöfn, Danmörku

Dagbjört Rún Guðmundsdóttir

Félagsráðgjafi MA

Kópavogur

Dabbarun@gmail.com

Anna Eygló Karlsdóttir
annaeyglo@kopavogur.is

Dr. Berglind Guðmundsdóttir
Sálfræðingur

Sigríður K. Sigurðardóttir
Leikskólakennari
sigridurk@kopavogur.is

Elísabet Eyjólfsdóttir
Leikskólastjóri
alfaheidi@kopavogur.is

Vigdís Guðmunsdóttir
leikskólakennari
bjortusalir8@hotmail.com
s: 770-6027

Hafnafjörður:

Elísa R. Ingólfsdóttir

Félagsráðgjafi

elisai@hafnarfjordur.is

Kristrún Helga Ólafsdóttir,

félagsráðgjafi, MA
kristrunho@hafnarfjordur.is


Thelma Þorbergs

félagsráðgjafi, MA.

thelma.thorbergs@gmail.com
Garðabær:

Auður Sigurðardóttir
audur@gardaskoli.is

Margrét Arngrímsdóttir
Félagsráðgjafi, MA
Margetarngrims @gmail.com

Grindavík:

Ingibjörg María Guðmundsdóttir,

sálfræðingur

ingamaria@grindavik.is

Ragnhildur Birna Hauksdóttir,

Leikskólaráðgjafi/ fjölskyldumeðferðarfræðingur,

ragnhildur@grindavik.is

Sigríður Gerða Guðlaugsdóttir

Leikskólakennari, deildarstjóri á Heilsuleikskólanum KrókiHeimanetfang: eddi1965@simnet.is

Húsavík

Árný Þóra Ármannsdóttir

Náms- og starfsráðgjafi

arnythora@nordurthing.is

Magðalena Kristjánsdóttir
elma@simnet.is

Akureyri

Sigríður I Helgadóttir
siggahelgad@gmail.com
sími: 662-5278

word  Verndarar Barna – Umsögn

pdf  Verndarar Barna Rannsókn

word  Verndarar Barna Rannsókn um áhrif fræðslu

word  Verndarar Barna. Mat á forvarnarverkefni