Fréttir af starfi félagsins – blogg

31/05/2016

Flestir brjóta ekki af sér aftur!

Talið er að þriðjungur kynferðisbrota séu framin af einstaklingum undir 18 ára aldri og því mikið í húfi að þeir fái aðstoð og viðeigandi meðferð. Þegar […]
31/05/2016

Landssöfnun félagsins.

Dagana 21.apríl – 4. maí 2017 stendur yfir landssöfnun félagsins í 8. sinn þar sem ljós sem einnig er minnislykill og lyklakippa er selt til styrktar […]
25/04/2015

Stuðningur við félagið – símasöfnun og ljósasala.

apríl 2015 Blátt áfram er rekið af frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja sem gera okkur kleift að halda úti öflugu forvarnarstarfi gegn kynferðisofbeldi á börnum. Þar […]
09/03/2015

Pistill – Tilgangur, markmið og aðferðafræði Blátt áfram

Tilgangur félagsins Blátt áfram starfar fyrst og fremst að fyrsta stigs forvörnum. Með fyrsta stigs forvörnum er átt við fræðslu til fullorðinna, fjölskyldna og samfélagsins alls. […]