Ársskýrslur

Við bjóðum upp á stuðning, upplýsingar og faglega ráðgjöf til að vernda börn og gera umhverfi okkar öruggara. Síðan 2004 höfum við gert grein fyrir, endurskoðað og bent á áhrifaríkar leiðir til að taka þau skref sem þarf til að vernda börn frá því að verða fyrir kynferðislegu ofbeldi.

Ársskýrsla 2016

Markmiðið er að rjúfa þögnina, svo að samfélagið geri sér grein fyrir að það sé mögulegt að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi. Það er m.a. gert með því að fullorðnir beiti forvörnum til að vernda börn og noti efni og leiðir sem eru sannreyndar.

Ársskýrsla 2015

Þegar horft er yfir farin veg þá hefur margt breyst til batnaðar. Blátt áfram hefur frætt rúmlega 35 þúsund manns, fullorðna, unglinga og börn.

Ársskýrsla 2014

Á árinu 2013 fengu fleiri fullorðnir fræðslu á vegum félagsins um land allt. Fleiri bæjarfélög og félagasamtök leituðu ráðgjafar um gerð siðareglna og fræðslu fyrir sitt starfsfólk...

Ársskýrsla 2013

Á árinu 2012 jókst samfélagsvitund um mikilvægi og ábyrgð okkar full orðna fólksins á því að vernda börn frá því að verða fyrir kynferðisofbeldi....

Ársskýrsla 2012