Blátt áfram

Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.

GRUNUR UM KYNFERÐISLEGT OFBELDI? Um Blátt áfram
09/03/2015

Pistill – Tilgangur, markmið og aðferðafræði Blátt áfram

Tilgangur félagsins Blátt áfram starfar fyrst og fremst að fyrsta stigs forvörnum. Með fyrsta stigs forvörnum er átt við fræðslu til fullorðinna, fjölskyldna og samfélagsins alls. […]
20/02/2015

Pistill – Lífsleikni – Ofbeldi skilgreint

Á síðustu vikum höfum við verið að tala við unglinga í grunnskólum og hafa þau ýmislegt að segja um kynferðisofbeldi. Spurningar þeirra hafa breyst frá því […]
27/11/2014
Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram tók þátt í vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis í morgun. Fram komu margar góðar hugmyndir sem vonandi verða að veruleika. Komin tími til […]

Skráðu þig á póstlistann